fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Baunar á landsliðsmann Englands og vill ekki sjá hann á HM – ,,Hann er ömurlegur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills, fyrrum landsliðsmaður Englands, er alls enginn aðdáandi varnarmannsins Tyrone Mings sem spilar með Aston Villa.

Mings er 29 ára gamall miðvörður sem á að baki 17 landsleiki fyrir Englands og er enn í myndinni hjá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.

Mills segir Mings þó vera of lélegan fyrir landsliðið og vill ekki sjá hann er lokahópurinn fyrir HM í Katar verður valinn.

Einhverjir hafa talað um að Mings ætti að taka stöðu Harry Maguire í hjarta varnarinnar en hann hefur ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuði.

Ef Mills fær einhverju ráðið verður það ekki niðurstaðan en hann segir Mings ekki vera í klassa til að spila með enska liðinu.

,,Því hann er ömurlegur,“ svaraði Mings spurður að því af hverju Mings ætti ekki að spila með liðinu.

,,Að mínu mati þá er Harry Maguire mun betri á boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum