fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Vill sjá Ronaldo fá „refsinguna sem hann á skilið“ – „Hann má ekki komast upp með þetta áfram“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Kelly, móðir fjórtán ára einhverfs drengs sem lenti í leiðindaatviki af hálfu Cristiano Ronaldo vor, vill að Portúgalanum verði refsað með viðeigandi hætti.

Ronaldo var pirraður eftir 1-0 tap gegn Everton í vor. Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það var síðar staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Ronaldo baðst síðar afsökunar á atvikinu og sagðist geta boðið Jacob á leik á Old Trafford. Móðir drengsins hefur ekki samþykkt það hingað til og hefur áður sakað leikmanninn um stæla í samskiptum sínum við hana.

Frá atvikinu,

Fyrir helgi var Ronaldo ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir athæfið.

„Ég vona að hann fái loks refsinguna sem hann á skilið. Hann má ekki komast upp með þetta áfram. Hegðun hans er óásættanleg,“ segir Kelly.

„Það hefði átt að takast á við þetta fyrir sex mánuðum síðan. Sonur minn talar um það sem gerðist á hverjum degi. Hann hefur ekki enn fengið símann sinn aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild