fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Vill að þjálfarinn gefi Mbappe frí fyrir HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 20:33

Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, vonar að Kylian Mbappe fái einhverja hvíld áður en HM í Katar fer fram.

Það styttist í að HM hefjist en mótið fer fram í nóvember og þar verða helstu knattspyrnustjörnur heims í eldlínunni.

Þar á meðal Mbappe sem er mikilvægasti leikmaður Frakklands og einnig hjá félagsliði sínu Paris Saint-Germain.

Deschamps vonar innilega að Christophe Galtier, stjóri PSG, gefi Mbappe eitthvað frí áður en flautað er til leiks á HM.

,,Ég veit að hann [Galiter] vill enn spila Kylian. Hins vegar af og til þá þarf hann að fá að anda aðeins, að spila minna. Það mun ekki hafa slæm áhrif, öfugt við það,“ sagði Deschamps.

PSG á eftir að spila 11 deildarleiki áður en franska deildin fer í pásu vegna HM. Inni á milli er einnig spilað í bikarnum og Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað