fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er lítið að pæla í því hvað ensku blöðin eru að skrifa um hann í hverri viku.

Enskir miðlar fjalla reglulega um Maguire en hann hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarna mánuði fyrir slaka frammistöðu.

Einhverjir fara svo langt og kalla eftir því að Maguire verði ekki valinn í lokahóp Englands á HM í Katar.

Maguire er kominn á bekkinn á Old Trafford og þarf því að leggja hart að sér ef hann ætlar að tryggja sæti sitt á HM með öflugu liði Englands.

,,Ég er ekki að einbeita mér að því hvað aðrir segja, ég tel að ef fólk getur búið til sögur um mig, ég er fyrirliði Manchester United, þá er það fyrirsögn,“ sagði Maguire.

,,Það er ástæðan fyrir þessu, þeir vilja fá smellina og þess háttar. Ég fór á EM eftir átta vikna meiðsli og var valinn í lið mótsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“