fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Wenger telur Arsenal geta unnið deildina – Möguleikarnir góðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri og goðsögn Arsenal, er á því máli að liðið geti unnið ensku deildina á tímabilinu.

Arsenal hefur byrjað deildarkeppnina vel og er með 18 stig af 21 mögulegum undir stjórn Mikel Arteta.

Wenger vann deildina með Arsenal á sögulegan hátt árið 2004 en liðið er það eina sem hefur farið í gegnum heilt tímabil taplaust.

Wenger starfar fyrir FIFA í dag en hann telur að Arsenal eigi jafn góða möguleika og önnur lið að enda uppi sem sigurvegari.

,,Ég myndi segja að þeir ættu góðan möguleika á að vinna deildina því ég sé ekki neitt annað lið valta yfir keppnina,“ sagði Wenger.

,,Tækifærið er til staðar á þessu tímabili. Þetta er nokkuð sérstakt tímabil vegna HM og þú veist ekki hversu mikið það mun hafa áhrif á leikmenn og liðin. Í heildina tel ég möguleikana vera góða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni