fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Scholes og Neville ræddu dimman dag á ferlinum – „Ég fór næstum því að gráta… Við héldum að þetta skipti ekki máli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United er í nýju viðtali við fyrrum samherja sinn, Gary Neville. Þar fara þeir félagar yfir víðan völl. Þeir ræddu meðal annars daginn erfiða um vorið 2012 þegar Manchester City varð Englandsmeistari á kostnað United.

City dugði sigur gegn QPR í lokaleiknum til að verða meistari. Á sama tíma mætti United Sunderland, sem liðið vann 0-1 með marki frá Wayne Rooney.

Bláliðar voru hins vegar 1-2 undir á heimavelli sínum þegar lítið var eftir. Leik United lauk á undan og útlitið bjart.

Mörk frá Edin Dzeko og Sergio Aguero í blálok leiksins tryggðu City hins vegar Englandsmeistaratitilinn á eins dramatískan hátt og mögulegt er.

„Ég fór næstum því að gráta. Það gerði það verra því við héldum að City yrði ekki í vandræðum með QPR. Við fórum til Sunderland og héldum að þetta skipti ekki máli,“ segir Scholes í viðtalinu.

„Við héldum ekki að við hefðum unnið deildina í leikslok. Maður hugsar ekki svoleiðis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“