fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Bróðirinn upprendandi stjarna einnig? – Fékk geggjaða afmælisgjöf

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 13:33

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jobe Bellingham hefur skrifað undir sinn fyrsta atvinnumannasamning við Birmingham City.

Bróðir Jobe, Jude Bellingham, er einn mest spennandi leikmaður heims. Miðjumaðurinn 19 ára gamli leikur með Borussia Dortmund. Hann hefur hins vegar verið orðaður við flest af stærstu félögum heims og er ekki ólíklegt að hann fari næsta sumar.

Jobe Bellingham þykir einnig mikið efni. Hann á afmæli í dag og er 17 ára gamall en. Hann spilar aðallega framarlega á miðjunni og hefur þegar spilað sjö leiki fyrir aðallið félagsins.

Nú hefur hann fengið samning og það verður gaman að sjá hvort hann feti í fótspor bróður síns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið