fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Albert nýtur lífsins með ríka fólkinu skömmu fyrir landsleik

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 15:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Instagram-reikningi Alberts Guðmundssonar er leikmaðurinn nú staddur í Mónakó.

Albert er leikmaður Genoa í ítölsku B-deildinni, en hann var ekki valinn í landsliðshóp Arnars Þórs Viðarssonar fyrir leik gegn Venesúela síðar í dag og leik gegn Albaníu í Þjóðadeildinni á þriðjudag.

Arnar gagnrýndi hugarfar leikmannsins á blaðamannafundi á dögunum. „Ég var mjög óánægður og svekktur með hugarfar Alberts í síðasta glugga. Fyrir mér á að vera mikill heiður að vera í landsliðinu og það kallar á 100 prósent hugarfar. Þú ert annað hvort hundrað prósent með okkur í þessu eða ekki,“ sagði Arnar.

Albert nýtur því lífsins í Mónakó ef marka má nýja færslu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann