fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Bruno hikar ekki við að sparka í vini sína – Gerir allt til að vinnna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 22:05

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, veit að það er oft ekki auðvelt að spila á móti sér á velli.

Fernandes er oft ansi blóðheitur ef illa gengur og mun í raun gera allt til að tryggja þrjú stig fyrir sitt lið.

Hann viðurkennir það sjálfur og myndi ekki hika við að sparka í vin sinn utan vallar ef það myndi hjálpa Man Utd að næla í öll stig leiksins.

,,Svona er ég. Það sem þið sjáið á vellinum er Bruno sem er ástríðufullur fyrir leiknum og gefur ekkert eftir,“ sagði Bruno.

,,Ég mun jafnvel slást við einhvern sem er vinur minn utan vallar. Ég spila gegn Wolves og þar eru margir Portúgalar en ef ég þarf að sparka í þá, þá geri ég það. Ef ég þarf að röfla í þeim, þá geri ég það.“

,,Ég þarf þess, ég hef spilað marga leiki þar sem ég er rólegur en enginn hefur neitt að segja um það. Ég þarf að finna fyrir því að ég sé á lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa