fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Toney leið illa eftir færslu leikmanns Arsenal – ,,Þurfti að bíta í tunguna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:45

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, leikmaður Brighton, var ekki hrifinn af Twitter færslu varnarmannsins Gabriel eftir leik liðanna um helgina.

Gabriel er leikmaður Arsenal og hermdi eftir færslu Toney eftir sigurinn en það var færsla sem var sett inn á síðustu leiktíð.

,,Gaman í bolta með strákunum,“ skrifaði Toney á síðustu leiktíð er Brentford vann 2-0 sigur en Arsenal vann leik helgarinnar 3-0. Sigur Brentford á þeim tíma var sá fyrsti í sögu liðsins í ensku úrvalsdleildinni.

Alexandre Lacazette, fyrrum leikmaður Arsenal, hafði gert það sama og Gabriel og tístaði sama texta eftir 2-1 sigur einnig á síðustu leiktíð.

Toney hefur nú tjáð sig um færslu Gabriel um helgina en hann þurfti að stöðva sjálfan sig frá því að setja inn svar.

,,Þetta var fyndið í fyrsta skiptið en vandræðalegt í því seinna. Ég þurfti að bíta í tunguna, ég vildi svara honum og skjóta til baka,“ sagði Toney.

,,Þeir eiga þó hrós skilið, þetta er annað Arsenal lið en við spiluðum við áður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?
433Sport
Í gær

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá
433Sport
Í gær

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu
433Sport
Í gær

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“