fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Jesus var ekki valinn: ,,Ég skil þessa ákvörðun“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus var nokkuð óvænt ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Brasilíu eftir góða frammistöðu með Arsenal á tímabilinu.

Jesus samdi við Arsenal í sumar frá Manchester City og hefur skorað fjögur mörk og lagt upp önnur þrjú í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.

Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, ákvað hins vegar að velja Jesus ekki í landsliðshópinn fyrir verkefni gegn Gana og Túnis.

,,Ég virði ákvörðunm stjórans mikið. Ég virði Tite og allt starfsmannaliðið,“ sagði Jesus í samtali við ESPN.

,,Ég er Brasilíumaður og mun alltaf halda með þeim og ég virði aðra leikmenn sem eru með mikil gæði.“

,,Ég mun halda áfram að gera mitt besta til að fá tækifærið aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár