fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Pólski fyrirliðinn mun bera fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 16:00

Robert Lewandowski og liðsfélagar í pólska landsliðinu / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona og pólska landsliðsins, mun bera fyrirliðaband í litum Úkraínu á HM í Katar síðar á þessu ári.

Fyrirliðabandið var gefið Lewandowski af Andriy Shevchenko, fyrrum landsliðsfyrirliða Úkraínu.

Lewandowski mun bera bandið til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning vegna innrásar Rússa í landið.

Pólland verður í riðli með Argentínu, Sádi-Arabíu og Mexíkó á HM í Katar. Liðið hefur leik þann 22. nóvember, gegn Mexíkó.

Úkraína komst ekki á HM. Liðið tapaði gegn Skotlandi í umspilinu um að komast á mótið.

Hér að neðan má sjá þegar Shevchenko afhendir Lewandowski fyrirliðabandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun