fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Jón Daði lagði upp er Bolton datt úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 21:34

Jón Daði Böðvarsson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson spilaði með liði Bolton í kvöld sem mætti liði Tranmere á útivelli.

Þessi lið áttust við í EFL bikarnum en það er keppni fyrir lið í neðri deildum Englands.

Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliðinu í dag og lagði sitt af mörkum fyrir gestina sem töpuðu.

Framherjinn lagði upp annað mark Bolton í leik sem lauk 2-2 eftir venjulegan leiktíma.

Það var því gripið til vítaspyrnukeppni og þar vann Tranmere 5-4 en Jón Daði fékk ekki að taka spyrnu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð

Öskuillur eftir ‘skammarlega’ frammistöðu á HM – Engin gullkynslóð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM

Ítreka að Ronaldo fari til Sádi-Arabíu – Skrifar undir eftir HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Í gær

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea