fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Gúgglaði hvernig ætti að brjóta hnéskel áður hún lét berja vinkonu sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 11:30

Diallo er sökuð um að skipuleggja verknaðinn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aminata Diallo fyrrum leikmaður PSG fór á Google og leitaði að því hvernig ætti að brjóta hnéskel og hvernig ætti að blanda hættulegan lyfjakokteil áður en ráðist var á samherja hennar á síðasta ári.

Þetta kemur fram í gögnum úr síma hennar sem lögregla fór í gegnum en Kheira Hamraoui var sú sem ráðist var á en hún og Diallo voru að keppast um stöðu á miðsvæðinu hjá PSG.

Í fréttum í Frakklandi segir að Diallo hafi ráðið tvo grímuklædda menn til að meiða Hamraoui og þannig minnka samkeppnina hjá franska félaginu. Hefur hún verið ákærð ímálinu.

Sagt er í fréttum að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. Þá eiga þeir að hafa lamið hana með járnröri og sparkað í lappirnar á henni. Árásin átti sér stað á síðast aári

Hamraoui var flutt á sjúkrahús í París, slösuð á bæði fótum og höndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast