fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Gúgglaði hvernig ætti að brjóta hnéskel áður hún lét berja vinkonu sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 11:30

Diallo er sökuð um að skipuleggja verknaðinn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aminata Diallo fyrrum leikmaður PSG fór á Google og leitaði að því hvernig ætti að brjóta hnéskel og hvernig ætti að blanda hættulegan lyfjakokteil áður en ráðist var á samherja hennar á síðasta ári.

Þetta kemur fram í gögnum úr síma hennar sem lögregla fór í gegnum en Kheira Hamraoui var sú sem ráðist var á en hún og Diallo voru að keppast um stöðu á miðsvæðinu hjá PSG.

Í fréttum í Frakklandi segir að Diallo hafi ráðið tvo grímuklædda menn til að meiða Hamraoui og þannig minnka samkeppnina hjá franska félaginu. Hefur hún verið ákærð ímálinu.

Sagt er í fréttum að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. Þá eiga þeir að hafa lamið hana með járnröri og sparkað í lappirnar á henni. Árásin átti sér stað á síðast aári

Hamraoui var flutt á sjúkrahús í París, slösuð á bæði fótum og höndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?