fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

,,Ég vissi ekki að þú gætir skorað fyrir utan teig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 20:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, grínaðist í liðsfélaga sínum Erling Haaland í samtali við blaðamenn í dag.

Haaland er talinn einn besti framherji heims en hann kom til Englandsmeistarana í sumar frá Borussia Dortmund.

Haaland er þekktastur fyrir gæði sín innan teigs en skoraði fyrir utan teig í 4-1 sigri á Wolves á laugardag.

Norðmaðurinn er ekki þekktur fyrir að skora mörk fyrir utan teig og er það eitthvað sem Grealish átti létt með að benda á.

,,Að mínu mati þá erum við með besta framherja heims í okkar röðum og hann er heltekinn af því að skora mörk og vera í teignum,“ sagði Grealish.

,,Ég held að það sé undir okkur komið að koma boltanum í teiginn. Ég var að ræða við hann og nefndi að ég væri hissa á að hann gæti skorað mörk fyrir utan teig!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum

Shaw kennir sjálfum sér um og segist hafa brugðist Ten Hag og mörgum öðrum
433Sport
Í gær

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast

Treysta á að Cucurella hjálpi nýja manninum að aðlagast