fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ánægður með að vera kominn frá félagsliðinu í bili – ,,Erfitt að vera þarna“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youri Tielemans, leikmaður Leicester, viðurkennir að það sé erfitt að vera leikmaður liðsins í dag eftir skelfilega byrjun á tímabilinu.

Leicester er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig og hefur tapað sex leikjum í röð.

Tielemans var orðaður við stærri lið í sumar eins og Arsenal en hann ákvað að lokum að vera um kyrrt.

,,Ég er ánægður með að fá smá freskt loft því það er erfitt að vera hjá Leicester þessa stundina,“ sagði Tielemans sem er nú með belgíska landsliðinu.

,,Það er augljóst að hlutirnir eru ekki að ganga upp en við gerum allt sem við getum sem lið. Töpin hafa haft áhrif á okkur sem hóp. Við þurfum að nota þetta til að hlaða batteríin.“

,,Ég yfirgaf ekki Leicester í sumar því ég hef alltaf séð þetta sem rétta verkefnið. Bara því hlutirnir eru ekki að ganga upp þá sé ég ekki eftir þeirri ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“