fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Knattspyrnusambandið bannar honum að bera fyrirliðabandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur misst fyrirliðabandið hjá Boca Juniors í einn mánuð.

Rojo er harður í horn að taka og fékk að líta rautt spjald í stórslag við Giver Plate á dögunum fyrir heimskulegt brot.

Argentínska knattspyrnusambandið ákvað að dæma Rojo í eins leiks bann og banna honum einnig að bera bandið næsta mánuðinn.

Þetta þykir vera ansi athyglisverð refsing en Rojo er fyrirliði Boca enda um mjög reynslumikinn leikmann að ræða.

Hann má ekki vera fyrirliði liðsins fyrr en 12. október næstkomandi er liðið spilar við Sarmiento.

Rojo er 32 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður Man Utd á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“