fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Íslandsvinur og fyrrum leikmaður Liverpool yfir sig ánægður með fréttirnar af Heimi – Birtir mynd af þeim félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore, sem lék meðal annars með Liverpool á leikmannaferli sínum, er mjög hrifinn af ráðningu jamaíska knattspyrnusambandsins á Heimi Hallgrímssyni sem þjálfara karlalandsliðsins.

Heimir var skömmu fyrir helgi formlega ráðinn þjálfari Jamaíka. Eins og flestir vita kom Heimi íslenska karlalandsliðinu á bæði lokakeppni EM og HM.

Collymore kom hingað til lands árið 2017 til að rannsaka hvað liggur að baki árangri eins smárrar þjóðar og Íslands í alþjóðaknattspyrnu. Hann er Íslendingum því góðkunnur.

„Mjög flott ráðning hjá jamaíska knattspyrnusambandinu á Heimi Hallgrímssyni. Ef hann fær leikmenn og stuðningsmen nmeð sér í að búa til samheldið lið innan sem utan vallar getur Jamaíka vel farið á HM eftir fjögur ár. Þetta er mjög góð ráðning að mínu mati,“ skrifar Collymore á Twitter-reikning sinn og birtir mynd af sér með Heimi og Guðna Bergssyni frá tíma sínum hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“