fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Eitt fljótasta rauða spjald sögunnar – Sjáðu ótrúlegt atvik um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo, leikmaður Nice, lenti í ótrúlegu atviki í gær er hann lék með liðinu gegn Angers.

Leikurinn fór af stað og eftir aðeins níu sekúndur var búið að reka varnarmanninn af velli.

Dómari leiksins ákvað að Todibo hafi stöðvað leikmann Angers frá því að komast einn gegn markmanni og sendi hann í sturtu.

Nice tapaði þessum leik að lokum 1-0 en Nabil Bentaleb skoraði eina markið fyrir Angers á 43. mínútu.

Todibo var alls ekki ánægður með ákvörðunina og kvartaði á samskiptamiðlum eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“