fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Söguleg stund í ensku úrvalsdeildinni – Yngsti leikmaðurinn í sögu keppninnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 13:00

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann afar sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Brentford í fyrri leik dagsins.

Aðeins tveir leikir eru spilaðir í dag en sá síðari hefst klukkan 13:15 er Everton tekur á móti West Ham.

Lundúnarslagur Brentford og Arsenal var þó fyrstur á dagskrá þar sem það síðarnefnda vann mjög góðan útisigur.

Arsenal hafði betur 3-0 í þessum leik þar sem Gabriel Jesus var á meðal markaskorara.

Jesus gerði annað mark Arsenal í leiknum en þeir William Saliba og Fabio Vieira komust einnig á blað.

Arsenal er komið aftur á toppinn með þessum sigri og er einu stigi á undan bæði Manchester City og Tottenham.

Leikmaður að nafni Ethan Nwaneri skráði sig í sögubækurnar í dag og varð yngsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar.

Þessi ungi maður er fæddur árið 2007 og er aðeins 15 ára og 181 daga gamall sem er magnað afrek.

Nwaneri fékk ekki margar mínútur en hann kom við sögu þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu