fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Missti af stóru tækifæri vegna veikinda móður sinnar – Náði aldrei að svara á WhatsApp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Jay Gorter lenti í ömurlegu atviki fyrr í þessari viku fyrir U21 landsliðsval Hollands.

Blaðamaðurinn Mike Verweij greinir frá þessu máli en hann vinnur fyrir De Telegraaf sem er einn stærsti miðill Hollands.

Sierd van de Berg, landsliðsþjálfari U21 liðs Hollands, reyndi að ná í Gorter í vikunni en án árangurs.

Van den Berg sendi markmanninum ítrekað skilaboð á WhatsApp en fékk engin svör og ákvað að lokum að velja Gorter ekki í hópinn.

Móðir Gorter veiktist hins vegar mikið á dögunum og var hann að sinna öðrum málum er skilaboðin bárust.

Gorter er 22 ára gamall en hann er á mála hjá Ajax og á að baki einn leik fyrir aðallið félagsins.

Samkvæmt Verweij þá bjóst Van den Berg við mun fljótari svörum frá Gorter og ákvað að lokum að gefast upp sem varð til þess að hann var ekki valinn.

Landsliðsþjálfarinn vissi af veikindum móður leikmannsins en vildi fá einhver svör sem því miður varð ekki raunin að lokum og voru aðrir menn valdir í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu