fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Man City í engum vandræðum með Wolves

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 13:24

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 0 – 3 Manchester City
0-1 Jack Grealish(‘1)
0-2 Erling Haland(’16)
0-3 Phil Foden(’69)

Manchester City vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á útivelli.

Ballið byrjaði eftir aðeins eina mínútu en þá skoraði Jack Grealish mark fyrir gestina eftir undirbúning Kevin de Bruyne.

Staðan var 1-0 þar til á 16. mínútu er Erling Haaland skoraði enn eitt markið á tímabilinu en hann hefur byrjað frábærlega á Englandi.

Nathan Collins fékk svo að líta beint rautt spjlad hjá Wolves á 33. mínútu og ljóst að heimaliðið myndi ekki koma til baka.

Phil Foden kláraði leikinn algjörlega fyrir Man City á 69. mínútu og lokatölur á Molineaux vellinum, 3-0 fyrir Englandsmeisturunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín