fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Arnar segist enga þekkingu hafa á málum Gylfa Þórs

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 16. september 2022 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu segist ekkert vita um stöðu mála hjá Gylfa Þór Sigurðssyni, fyrrum landsliðsmanni Íslands, sem var handtekinn í fyrra, grunaður um brot gegn ólögráða einstaklingi.

Gylfi var fyrir einhverjum vikum síða orðaður við tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Galatasaray þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með íslenska landsliðinu eða Everton þáverandi félagsliði sínu.

Arnar var á blaðamannafundi í dag spurður að því hvort hann vissi einhvað hver staða mála væri varðandi Gylfa Þór. Lögreglan verst alla fregna af málinu og lítið er vitað hver framvindan verður.

,,Ekki neitt,“ var svar Arnars Þórs á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Arnar Þór á blaðamannafundi í dag / Torg: Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Í gær

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni