fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Fyrsta mark Ronaldo kom í kvöld – Magnaður sigur Midtjylland

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 18:51

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk sín fyrstu stig í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Sheiriff Tiraspol frá Moldavíu.

Cristiano Ronaldo komst á blað í fyrsta sinn á tímabilinu en hann gerði annað mark Man Utd í kvöld úr vítaspyrnu.

Enska liðið hafði betur að lokum 2-0 en Jadon Sancho skoraði fyrra mark liðsins í sigrinum.

Í sama riðli vann Real Sociedad lið Omonia 2-1 og er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Önnur úrslit sem vekja heldur betur athygli eru úrslit úr leik Midtjylland og Lazio frá Ítalíu.

Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá Midtjylland sem vann geggjaðan 5-1 heimasigur.

Sheriff 0 – 2 Manchester Utd
0-1 Jadon Sancho(’17)
0-2 Cristiano Ronaldo(’39 , víti)

Real Sociedad 2 – 1 Omonia
1-0 Ander Guevara(’30)
1-1 Bruno(’72)
2-1 Alexander Sorloth(’80)

Midtjylland 5 – 1 Lazio
1-0 Paulinho(’26)
2-0 Sory Kaba(’30)
3-0 Evander(’52 , víti)
3-1 Sergej Milinkovic-Savic(’57)
4-1 Gustav Isaksen(’67)
5-1 Erik Sviatchenko(’72 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum