fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Neville brjálaður eftir ummælin umdeildu í gær – Segir Bandaríkjamenn vera að skemma allt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur skotið föstum skotum á Todd Boehly eftir ummæli Bandaríkjamannsins í gær.

Boehly er eigandi Chelsea og stakk hann upp á að Englendingar tækju upp nokkra siði úr bandarískum íþróttum. Til að mynda vill hann sjá stjörnuleik, líkt og þekkist í NBA-körfuknattleiksdeildinni.

Todd Boehly, eigandi Chelsea (Mynd/Getty)

„Því fyrr sem við fáum eftirlitið inn því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er klár hætta við leikinn,“ skrifar Neville meðal annars á Twitter.

Kemur færslan án efa vegna ummæla Boehly í gær.

Neville lét ekki staðar numið þarna.

„Þeir ná þessu bara ekki og hugsa öðruvísi. Svo stoppa þeir ekki fyrr en þeir fá það sem þeir vilja!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi