fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Allt undir á Hlíðarenda í kvöld – Valur svo gott sem tryggir titilinn með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 16:00

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram sannkallaður stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld þegar Valur tekur á móti Breiðabliki.

Valur er á toppi deildarinnar að fjórtán umferðum loknum, sex stigum á undan Breiðabliki. Þá er Valur með aðeins betri markatölu en Blikar.

Gestirnir úr Kópavogi þurfa því nauðsynlega á sigri að halda í kvöld, ef liðið ætlar sér að halda titilbaráttunni á lífi í þeim þremur umferðum sem eftir verða að leik loknum í kvöld.

Þegar liðin mættust fyrr á tímabilinu vann Valur 0-1 sigur á Kópavogsvelli. Þá áttust liðin einnig við í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í lok síðasta mánaðar. Þar hafði Valur sömuleiðis betur, 2-1.

Leikurinn í kvöld fer fram á Origo-vellinum að Hlíðarenda og hefst klukkan 19:15.

Annar leikur er á dagskrá í Bestu deild kvenna í kvöld. Þar tekur Afturelding á móti KR. Sá leikur hefst á sama tíma og stórleikurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku