fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sverrir Ingi lék allan leikinn í sigri – Aron fékk gult í tapi

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 21:14

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir PAOK í kvöld sem spilaði við Lamia í grísku úrvalsdeildinni.

Jasmin Kurtic skoraði eina markið í leik kvöldsins en hann gerði það á markamínútunni 43.

PAOK er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum á eftir toppliði Panathinaikos.

Hörður Björgvin Magnússon var ekki með Panathinaikos í leiknum.

Í dönsku úrvalsdeildinni lék Aron Bjarnason 76 mínútur og nældi sér í gult spjald er Horsens tapaði 2-1 fyurir Viborg.

Einnig í B-deildinni lék Böðvar Böðvarsson allan leikinn fyrir Trelleborg sem vann 2-1 heimasigur á Örgryte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“