fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu drepfyndið myndband – Hvað kom fyrir röddina í Lacazette?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon tapaði 2-1 gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Benoit Badiashile og Guillermo Maripan skoruðu mörk Monaco en Karl Toko Ekambi gerði mark Lyon.

Eftir leik var Alexandre Lacazette, sem kom til Lyon frá Arsenal í sumar, til viðtals.

Viðtalið hefur vakið mikla athygli og er afar skondið. Framherjinn virðist nefnilega hafa misst röddina algjörlega í leiknum.

Viðtalið fyndna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“