fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Hazard byrjaði fyrsta leikinn síðan í janúar – Nýtti ekki tækifærið

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 20:45

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, fékk loksins að byrja leik fyrir liðið í gær gegn Real Mallorca.

Hazard nýtti tækifærið í miðri viku gegn Celtic en hann skoraði þá og lagði upp í Meistaradeildinni.

Hazard kom þar inná sem varamaður fyrir Karim Benzema og náði að spla stórt hlutverk í 3-0 sigri.

Belginn fékk að byrja sinn fyrsta leik fyrir Real í gær síðan í janúar en tókst ekki að nýta tækifærið í 4-1 sigri.

Hazard var tekinn af velli í stöðunni 1-1 en Real bætti síðar við þremur mörkum og vann sannfærandi að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“