fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Varð fyrir kynferðislegu áreitni í beinni útsendingu – „Ég vildi bara vinna mína vinnu“

433
Sunnudaginn 11. september 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður brasilíska liðsins Flamengo hefur verið bannað að mæta á leiki liðsins í framtíðinni eftir framkomu sína eftir leik við Velez Sarsfield í Copa Libertadores.

Miðlar í Suður-Ameríku fjalla um þetta mál en maðurinn var handtekinn fyrir kynferðislega áreitni.

Hann ber nafnið Marcelo Benevides Silva og var myndaður kyssa blaðamannn ESPN á kynnina eftir leik liðanna í keppninni.

Blaðamaðurinn umræddi heitir Jessica Dias og var hún ekki lengi að tjá sig um málið á Instagram og það skiljanlega.

,,Þetta var bara koss á kynnina. Nei. Þetta var það ekki. Þetta var áreitni og þeir blótuðu mikið því útsendingin tók langan tíma,“ skrifaði Dias.

,,Ég bað þá um að róa sig niður og að blóta ekki því það var engin þörf á því. Afsökunarbeiðnin var herðanudd og koss.“

,,Ég varð fyrir kynferðislegu áreitni á meðan ég vann mína vinnu og það er glæpur. Ég vildi ekki kossinn, ég vildi ekki neina ást. Ég vildi ekki eyða þremur tímum á lögreglustöðinni, ég vildi bara vinna mína vinnu.“

Atvikið sjálft má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar