fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Erfitt fyrir Nökkva að fá stærra tækifæri á þessum aldri – „Ég held að þetta sé gott skref“

433
Sunnudaginn 11. september 2022 10:30

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson, sem lagði nýverið skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp á innan við sex mánuðum, settist í Íþróttavikuna með Benna Bó til að fara yfir fréttir vikunnar ásamt Herði Snævari Jónssyni íþróttastjóra Torgs.

Þeir félagar ræddu um sölu KA á markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar, Nökkva Þeyr Þórissoni sem samdi við B-deildar liðið Beerschot í Belgíu. Benedikt Bóas spurði hvort að það ætti ekki að miða hærra þegar verið væri að selja leikmenn erlendis?

„Ég held að þetta sé gott skref. Fyrsta deildin í Belgíu er trúlega svipað eða jafnvel betri en Skandinavía. Einhver lið betri og einhver verri en upp á spiltíma þá held ég að þetta sé gott skref,“ sagði Emil.

video
play-sharp-fill

Hörður benti á að hann væri keyptur sem fyrsti kostur enda Beerschoot nýbúið að selja sinn framherja. „Ég held að aldurinn spili stóra rullu. Kristall er í kringum tvítugt en Nökkvi er 23 ára og verður 24. Það er himinn og haf þar á milli. Það munar á hvaða lið þú færð.

En ef hann stendur sig þarna þá er þetta stór gluggi. Stutt í næstu hillu fyrir ofan. Ef hann fær spilatíma í byrjun þá er þetta gott skref,“ sagði Hörður.

Emil benti á að hann sé nýbúinn að springa út sem leikmaður og að vera kominn í Belgíu sé mjög gott skref.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
Hide picture