fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Tók á sig launalækkun til að hjálpa í erfiðri stöðu – Gæti samt verið losaður undan samningi

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 11:00

Gerard Pique (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er með þann möguleika að rifta samningi varnarmannsins Gerard Pique næsta sumar samkvæmt fréttum frá Spáni.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og samþykkti Pique nýlega að taka á sig heiftarlega launalækkun hjá félaginu.

Þessi 35 ára gamli leikmaður vildi hjálpa Barcelona að fá inn nýtt blóð en sjö leikmenn komu til félagsins í sumar.

Þrátt fyrir þetta góðverk gæti Barcelona losað Pique næsta sumar en hann gerði í raun allt til að fá að spila áfram með liðinu.

Talað var um að hann væri tilbúinn að spila frítt fyrir félagið á tímapunkti en La Liga samþykkti þá beiðni ekki.

Sport segir frá því að ef Pique spilar ekki 35 prósent af leikjum Börsunga í vetur þá getur félagið losað hann frítt 2023. Hann er þó samningsbundinn til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar