fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tók á sig launalækkun til að hjálpa í erfiðri stöðu – Gæti samt verið losaður undan samningi

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 11:00

Gerard Pique (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er með þann möguleika að rifta samningi varnarmannsins Gerard Pique næsta sumar samkvæmt fréttum frá Spáni.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og samþykkti Pique nýlega að taka á sig heiftarlega launalækkun hjá félaginu.

Þessi 35 ára gamli leikmaður vildi hjálpa Barcelona að fá inn nýtt blóð en sjö leikmenn komu til félagsins í sumar.

Þrátt fyrir þetta góðverk gæti Barcelona losað Pique næsta sumar en hann gerði í raun allt til að fá að spila áfram með liðinu.

Talað var um að hann væri tilbúinn að spila frítt fyrir félagið á tímapunkti en La Liga samþykkti þá beiðni ekki.

Sport segir frá því að ef Pique spilar ekki 35 prósent af leikjum Börsunga í vetur þá getur félagið losað hann frítt 2023. Hann er þó samningsbundinn til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar