fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Með skot á Haaland: ,,Byrði í búningsklefanum og fyrir félagið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 14:00

Erling Haaland / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Kehl, yfirmaður knattspyrnumála hjá Dortmund, hefur skotið skotum að Erling Haaland, leikmanni Manchester City.

Kehl þekkir það vel að vinna með Haaland en þeir voru saman hjá Dortmund áður en Norðmaðurinn færði sig til Englands.

Kehl segir að Haaland hafi orðið ákveðin byrði á endanum hjá Dortmund og leit mögulega á sig stærra en venjan er.

Haaland hefur byrjað stórkostlega á nýjum vinnustað og er með 12 mörk á tímabilinu sem var að hefjast.

,,Eins mikið og við elskuðum Erling og þann árangur sem hann náði hérna þá var hann á endanum ákveðin byrði bæði í búningsklefanum og fyrir félagið,“ sagði Kehl.

,,Tímasetningin á þessari sölu var rétt fyrir okkur og Man City. Það að tíu mismunandi leikmenn hafa skorað tíu fyrstu mörkin á tímabilinu sannar það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar