fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Partey mætir til baka fyrr en áætlað var – Keppir með landsliðinu í mánuðinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 09:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey hefur verið valinn í landsliðshóp Gana fyrir verkefni gegn Brasilíu og Níkarakva í seinni hluta mánaðar.

Miðjumaðurinn hefur ekki verið með Arsenal í síðustu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla. Það er hins vegar útlit fyrir að hann verði klár fyrr en áætlað var.

Sjálfur er Partey bjartsýnn á að geta leikið með Arsenal áður en að landsleikjahléinu kemur. Skytturnar mæta Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Í enskum fjölmiðlum segir að afar litlar líkur séu á að hann nái þeim leik, þó það sé ekki útilokað.

Arsenal er á toppi deildarinnar með 15 stig, stigi meira en Manchester City. Liðið tapaði sínum fyrsta leik á sunnudag, á útivelli gegn Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“