fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Belgíska félagið staðfestir komu Nökkva

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 13:15

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson er genginn í raðir Beerschot í belgísku 1. deildinni. Félagið staðfestir þetta.

Hjörvar Hafliðason greindi fyrstu frá fregnunum í gær og nú hafa þær verið staðfestar.

Nökkvi gerir þriggja ára samning, en hann hefur verið frábær með KA.

Nökkvi hefur verið einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar. Hann hefur skorað sautján mörk í tuttugu leikjum fyrir KA. Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, átta stigum á eftir Breiðabliki.

Nökkvi fór til Þýskalands 16 ára gamall en þremur árum síðar, árið 2018, kom hann aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“