fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Ásakanir Bailly í garð United vekja mikla athygli – Fast skot á Maguire?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly, sem leikur á láni hjá Marseille frá Manchester United, sakar enska félagið um að taka enska leikmenn fram yfir aðra.

Sjálfur er Bailly frá Fílabeinsströndinni og er hann landsliðsmaður þar. Hann hefur verið á mála hjá United síðan 2016, en var lánaður burt í sumar.

„Manchester United ætti ekki að taka enska leikmenn fram yfir aðra og gefa öllum tækifæri. Félagið ætti að ýta undir samkeppni í klefanum. Ég upplifði það alltaf þannig að ensku leikmennirnir væru í uppáhaldi,“ segir Bailly, en margir vilja meina að hann sé með þessum orðum að skjóta á Harry Maguire, fyrirliða United.

„Þetta er ekki svona hjá Chelsea eða öðrum stórum félögum í ensku úrvalsdeildinni. Sumir taka því sem sjálfsögðum hlut að vera í byrjunarliðinu, það veikir liðið.“

Bailly vonast til að nýr stjóri United geti breytt menningunni hjá félaginu.

„Sem betur fer er Erik ten Hag sterkur karakter og ég vona að hann geti breytt þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“