fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Piers lætur gamminn geisa enn á ný – „Ég er svo ringlaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 16:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn og Arsenal-stuðningsmaðurinn Piers Morgan hefur skotið á Mikel Arteta eftir ummæli Thomas Tuchel um Pierre-Emerick Aubameyang.

Arteta, sem er stjóri Arsenal, losaði sig við Aubameyang í janúar. Gabonmaðurinn fór til Barcelona. Arteta taldi hann hafa slæm áhrif á liðið og verkefnið.

Morgan hefur margoft lýst yfir óánægju sinni með ákvörðun Arteta. Hann hefur til að mynda sakað Spánverjann um að leggja framherjann í einelti.

„Ég hef engar stórar áhyggjur. Hann er góður drengur og frábær karakter,“ sagði Thomas Tuchel á dögunum, eftir að Aubameyang gekk í raðir Chelsea. Þjóðverjinn er stjóri liðsins.

„Ég er svo ringlaður. Ég hélt að hann væri martröð þjálfarans og hafi hræðileg áhrif,“ sagði Morgan eftir ummæli Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins