fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Mynd af Antony í Manchester sem stuðningsmenn United munu elska að sjá

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 11:21

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, nýr leikmaður Manchester United, skoraði fyrsta mark liðsins í 3-1 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Leikurinn fór fram á Old Trafford og var Brasilíumaðurinn að spila sinn fyrsta leik. Hann fagnaði markinu vel og innilega.

Marcus Rashford skoraði hin tvö mörk United í leiknum, en Bukayo Saka gerði mark Arsenal.

Antony var ekki hættur að fagna þegar hann náðist á mynd á götum Manchester í gærkvöldi.

Þar var hann ásamt félögum sínum eftir kvöldverð í borginni. Þegar hann sá myndavélina setti hann hendurnar út og fagnaði.

Það er ljóst að Antony ætlar sér að verða vinsæll á meðal stuðningsmanna United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar