fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Íslensk markaveisla í Svíþjóð: Arnór með tvö og stoðsendingu – Ari Freyr með sjálfsmark

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 19:21

Arnór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir Norrköping í Svíþjóð í dag sem spilaði við Hammarby í efstu deild.

Arnór er allur að koma til eftir erfiða dvöl á Ítalíu en hann var þar hjá Venezia og gengu hlutirnir ekki upp.

Arnór skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 4-1 sigri á Hammarby í kvöld og lagði upp eitt á Christoffer Nyman.

Bæði mörk Arnórs voru af vítapunktium en þau telja að sjálfsögðu líka.

Arnór Ingvi Traustason er einnig á mála hjá Norrköping og skoraði hann einmitt annað mark liðsins.

Ekki nóg með það heldur var eina mark Hammarby einnig íslenskt en Ari Freyr Skúlason gerði það í eigið net fyrir Norrköping.

Íslensk markaveisla í þessum leik sem hefur væntanlega verið ansi skemmtilegt áhorf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar