fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma KA í uppbótartíma gegn Fram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. september 2022 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 2 – 2 KA
1-0 Fred Saraiva(’55)
2-0 Fred Saraiva(’70)
2-1 Gaber Dobrovoljc(’91)
2-2 Jakob Snær Árnason(’94)

KA tókst á ótrúlegan hátt að ná í stig í Bestu deild karla í dag er liðið mætti Fram á útivelli.

Fram virtist ætla að taka þrjú nokkuð þægileg stig úr þessum leik en eftir venjulegan leiktíma var staðan 2-0.

Fred Saraiva hafði skorað bæði mörk Fram í seinni hálfleik á 55. mínútu og svo þeirri 70.

Gaber Dobrovoljc klóraði í bakkann fyrir KA á 91. mínútu og héldu flestir að um sárabótamark væri að ræða.

Jakob Snær Árnason jafnaði hins vegar metin fyrir KA þremur mínútum síðar og mögnuð endurkoma í boði í uppbótartíma.

KA er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fram situr í sjöunda sætinu með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni