fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Sagður mjög fúll því hann komst ekki frá Chelsea í glugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 17:22

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, ku vera mjög ósáttur við það að hafa ekki verið seldur í sumarglugganum.

Pulisic ræddi við Chelsea um eigin framtíð fyrr í sumar og var þar tjáð að hann ætti ekki fast sæti í byrjunarliðinu.

Þessi 23 ára gamli leikmaður vildi komast burt í glugganum en Chelsea var ekki á því máli að selja.

Miðað við fregnir í Bandaríkjunum er það ákvörðun sem Pulisic er ekki sáttur við en hann byrjaði þó loksins leik í dag gegn West Ham.

Manchester United var orðað við Pulisic undir lok gluggans áður en félagið samdi við Antony frá Ajax.

Chelsea vildi hins vegar halda Bandaríkjamanninum upp á breiddina eftir að hafa losað Timo Werner, Romelu Lukaku og Callum Hudson-Odoi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið