fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Sex milljarða maðurinn hjá United á leið í B-deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 08:45

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, sem kostaði Manchester United 37 milljónir punda í janúar í fyrra, er á leið á láni til Sunderland. Það er Fabrizio Romando sem segir frá þessu.

Hinn tvítugi Diallo kom til United frá Atalanta en hefur ekki stimplað sig inn í aðalliðið.

Fílbeinstrendingurinn lék á láni með Rangers seinni hluta síðustu leiktíðar.

Diallo mun leika á láni með Sunderland út þessa leiktíð.

Liðið spilar í Championship-deildinni á þessari leiktíð eftir að hafa komið sér upp úr C-deildinni á þeirri síðustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Í gær

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Í gær

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“