fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Ronaldo og félagar fóru með erindi sitt á skrifstofu Rangnick – Ekki á þá hlustað og hegðunin sögð óviðeigandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 09:50

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Manchester United fóru til Ralf Rangnick á æfingasvæði félagsins í febrúar og óskuðu eftir því að fyrirliðabandið yrði tekið af Harry Maguire.

Rangnick tók við sem bráðabirgðastjóri United í lok síðasta árs og stýrði liðinu út tímabilið. Rauðu djöflarnir höfnuðu í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ollu miklum vonbrigðum.

Þá var talað um að stemningin í klefanum væri afar slæm. Það er einmitt vegna þess sem Cristiano Ronaldo, Raphael Varane, Paul Pogba og fleiri leikmenn United fóru á fund Rangnick og sögðu Maguire hluta af vandamálinu.

Þeir fengu hins vegar þau svör frá Rangnick að það væri óviðeigandi að tala um Maguire, þar sem hann væri ekki á staðnum.

Ræða þeirra Ronaldo og félaga til Rangnick hefur ekki skilað tilætluðum árangri, en Maguire var fyrirliði United út leitkíðina og er það enn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum