fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í máli Giggs þrátt fyrir maraþonfund – Leystur frá störfum

433
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kviðdómurinn í máli Manchester United-goðsagnarinnar Ryan Giggs hefur verið leystur undan störfum, þar sem honum mistókst að samræmast um niðurstöðu. Sky News segir frá þessu.

Giggs er sakaður um að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína, Kate Greville og að hafa beitt hana þvingandi og stjórnandi hegðun í langan tíma.

Kviðdómurinn var skipaður ellefu einstaklingum og fundaði hann í næstum sólarhring, í tilraun til að komast að niðurðstöðu. Það tókst hins vegar ekki.

Giggs hefur ávalt neitað sök í málinu.

Svo gæti farið að réttað yrði í málinu aftur. Þau réttarhöld færu þá fram í júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“