fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Kviðdómur komst ekki að niðurstöðu í máli Giggs þrátt fyrir maraþonfund – Leystur frá störfum

433
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kviðdómurinn í máli Manchester United-goðsagnarinnar Ryan Giggs hefur verið leystur undan störfum, þar sem honum mistókst að samræmast um niðurstöðu. Sky News segir frá þessu.

Giggs er sakaður um að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína, Kate Greville og að hafa beitt hana þvingandi og stjórnandi hegðun í langan tíma.

Kviðdómurinn var skipaður ellefu einstaklingum og fundaði hann í næstum sólarhring, í tilraun til að komast að niðurðstöðu. Það tókst hins vegar ekki.

Giggs hefur ávalt neitað sök í málinu.

Svo gæti farið að réttað yrði í málinu aftur. Þau réttarhöld færu þá fram í júní á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli