fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Þórir Jóhann byrjaði í góðu jafntefli Lecce – Juventus með sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 21:16

Þórir Jóhann. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Jóhann Helgason fékk að spila hálfleik fyrir Lecce í kvöld sem mætti Napoli í Serie A á Ítalíu.

Þórir var í byrjunarliði Lecce í góðu jafntefli sinna manna en leiknum lauk 1-1. Hann var svo tekinn af velli í hálfleik.

Lecce var að næla í sitt annað stig í deildinni og er með tvö eftir fjórar umferðir.

Juventus vann sitt verkefni gegn Spezia þar sem Dusan Vlahovic og Arkadiusz Milik komust á blað í 2-0 sigri.

Udinese vann þá óvæntan 1-0 heimasigur á Fiorentina þar sem Beto reyndist hetja liðsins.

Sampdoria og Lazio skildu jöfn 1-1 og einnig Empoli og Verona með sömu markatölu.

Napoli 1 – 1 Lecce
1-0 Eljif Elmas(’27)
1-1 Lorenzo Colombo(’31)

Juventus 2 – 0 Spezia
1-0 Dusan Vlahovic(‘9)
2-0 Arkadiusz Milik(’90)

Udinese 1 – 0 Fiorentina
1-0 Beto(’17)

Sampdoria 1 – 1 Lazio
0-1 Ciro Immobile(’21)
1-1 Manolo Gabbiadini(’90)

Empoli 1 -1 Verona
1-0 Tommaso Baldanzi(’26)
1-1 Yayah Kallon(’69)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn