fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Everton að fá leikmenn frá PSG og Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 08:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Idrissa Gana Gueye er á leið aftur til Everton. Fabrizio Romano segir frá.

Senegalinn er á mála hjá Paris Saint-Germain sem stendur, en þangað kom hann einmitt frá Everton árið 2019.

Þá er Everton einnig að ganga frá kaupum á James Garner, leikmanni Manchester United.

Garner er 21 árs gamall miðjumaður, sem vill leita annað í leit að spiltíma.

Miðjumaðurinn ungi hefur leikið á láni hjá Nottingham Forest undanfarið eitt og hálft tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“