fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Enginn hefur byrjað jafn vel og Haaland í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 21:07

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fimm leikir voru spilaðir og voru stórlið í eldlínunni.

Erling Haaland raðar inn mörkum fyrir Manchester City þessa dagana og skoraði þrennu í kvöld er liðið mætti Nottingha Forest.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik og bættu þeir Joao Cancelo og Julian Alvarez við mörkum í seinni hálfleik.

Manchester City vann leikinn 6-0 en enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur byrjað jafn vel og Haaland sem kom frá Dortmund í sumar.

Norðmaðurinn hefur gert níu mörk í fyrstu fimm leikjum sínum og hefur enginn í sögunni byrjað jafn vel.

Ótrúleg byrjun hjá þessum stórkostlega leikmanni sem ætlar svo sannarlega að skrá sig í sögubækurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum