fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Dest gæti farið til Villarreal – Ten Hag vill hann en til þess þarf annar að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kom fram að Manchester United hefði áhuga á Sergino Dest, hægri bakverði Barcelona.

Nú gæti hins vegar farið svo að Dest fari á láni til Villarreal. Félagið á í viðræðum við Börsunga en Dest sjálfur þarf í kjölfarið að taka ákvörðun um hvort hann vilji fara.

Erik ten Hag, stjóri United, hefur áhuga á að krækja í Dest. Það verður þó ekki möguleiki nema Aaron Wan-Bissaka yfirgefi félagið. Sá leikur einnig í stöðu hægri bakvarðar.

Dest er uppalinn hjá Ajax. Hank kom til Barcelona fyrir rúmum tveimur árum síðan.

Þá á hann að baki sautján A-landsleiki fyrir hönd Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“