fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Manchester United ekki búið í glugganum eftir allt saman? – Hægri bakvörður mögulega á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti verið að Manchester United muni enn bæta við sig leikmönnum fyrir gluggalok.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn James Burt en hann vinnur hjá Telegraph og er með fínar heimildir.

Man Utd er búið að tryggja sér vængmanninn Antony frá Ajax og var talið að fleiri leikmenn yrðu ekki fengnir inn fyrir ut an markmanninn Martin Dubravka frá Newcastle.

Burt segir hins vegar að Man Utd sé að skoða tvo hægri bakverði, þá Sergino Dest og Thomas Meunier.

Enska félagið skoðar að fá annan á láni en Dest leikur með Barcelona og Meunier með Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“