fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Forsetinn með lúmskt skot eftir rándýr félagaskipti: ,,Héldum að við myndum ræða við stórlið en svo var ekki“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 19:00

Paqueta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, skaut hressilega á lið West Ham í gær eftir félagaskipti miðjumannsins Lucas Paqueta.

Paqueta er orðinn dýrasti leikmaður í sögu West Ham og kom frá Lyon fyrir 51 milljón punda.

Aulas bjóst hins vegar við að stærri lið myndu reyna við Paquta í sumar en hann var alveg skýr með það að vilja yfirgefa franska félagið.

Aulas segir að Lyon hafi þurft að taka viðræðurnar við West Ham að lokum sem varð til þess að leikmaðurinn færði sig um set.

,,Það er leiðinlegt að Lucas Paquata sé farinn en það var hans vilji,“ sagði Aulas í samtali við Canal+.

,,Við héldum að við myndum ræða við stórlið en svo var ekki raunin. Við þurftum að tala við West Ham á síðustu stundu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí